Stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna lýsir yfir fullum stuðningi við verkfallsaðgerðir félaga í BSRB.
Nýir aðilar sækja nú inn á íslenskan vinnumarkað og reyna að laða til sín bæði viðskiptavini og starfsmenn til að taka þátt í því sem erlendis er kallað "gig" en við hér á Íslandi ...
Alþjóðlegt málþing samtaka hinsegin launafólks (e. Global Union LGBTI Workers) verður haldið rafrænt þann 17. maí nk. Ætlunin er að vekja athygli á stöðu hinsegin fólks á alþjóðleg...
Í pistil sem formaður LÍV birti í tengslum við 1. maí kemur fram að nú standi launafólk og almenningur á tímamótum og það sé kominn tími til að rísa upp og krefjast betri lífskjara...
Um 90% starfsfólks falla undir kjarasamninga og svipað hlutfall atvinnurekenda eru í atvinnurekendafélögum. Hlutfall verkalýðsfélaga hefur náð stöðugleika í kringum 70%, en með auk...
Landssamband íslenzkra verzlunarmanna lýsir yfir fullum stuðningi við samtök verslunarfólks í Noregi (HK Norge) í verkfallsaðgerðum þeirra sem hófust mánudaginn 17. apríl 2023.
Starfsfólk Google í Evrópu, þar á meðal starfsfólk í Sviss og Bretlandi, hafa tekið höndum saman í nýju evrópsku starfsmannaráði (EWC), en með því öðlast starfsfólk rétt til upplýs...
Hærri vextir hafa neikvæð áhrif á framboð hagstæðs húsnæðis, ekki bara hér á Íslandi heldur einnig í Bandaríkjunum og Evrópu.
ESB hefur samþykkt nýtt regluverk varðandi launaleynd og aðgengi að upplýsingum um launakjör, sem vonir standa til að muni minnka kynbundin launamun hjá fyrirtækjum sem starfa í að...
64 prósent finnsks launafólks telja að stytting vinnutíma eigi að vera markmið til lengri tíma litið samkvæmt nýrri könnun SAK
European Telecommunications Network Operators’ Association (ETNO) sem eru samtök fjarskiptafyrirtækja og UNI Europa ICTS sem eru samtök launafólks í fjarskipta og tæknigeiranum, ha...
Formaður VR og LÍV, Ragnar Þór Ingólfsson og formaður SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, Jón Ólafur Halldórsson, undirrituðu í gær, fimmtudaginn 16. mars 2023 samstarfssamning um...
Kosningum til formanns og stjórnar VR lauk kl. 12:00 á hádegi þann 15. mars 2023 og var Ragnar Þór Ingólfsson endurkjörinn formaður VR. Atkvæði greiddu 11996. Á kjörskrá voru alls ...
Formaður FVSA segir Íslendinga glíma við heimatilbúin vanda í efnahagsmálum og hvetur félagsfólk til þess að velta fyrir sér kostum þess að breyta um stefnu.
AFL Starfsgreinafélag, Efling Stéttarfélag, Aldan Stéttarfélag, Stéttarfélag Vesturlands og Verkalýðsfélagið Hlíf hafa undirritað samkomulag um rekstur félagakerfisins Tótal. Fjögu...
Upplýsingar um verkbann fyrir félaga í LÍV sem VR hefur tekið saman fyrir sitt félagsfólk
Góður árangur 4 daga vinnuviku samkvæmt athugun Cambridge háskóla, sem gerð var í samstarfi við 61 fyrirtæki í Bretlandi, hefur vakið mikla athygli
PAM í Finnlandi hefur undirritað nýjan kjarasamning fyrir verslunarfólk og aflýst verkföllum sem hófust 9. febrúar. Samningurinn er til tveggja ára og munu laun fólks í fullu starf...
ASÍ bendir á að áhrif hækkandi stýrivaxta á fjárhag heimilanna sé veruleg en áhrifin eru mest á skuldsett heimili. Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega stýrivaxtahæk...
Stjórn Landssamband íslenzkra verzlunarmanna lýsir yfir fullum stuðningi við samtök verslunarfólks í Finnlandi (PAM) í verkfallsaðgerðum þeirra sem hófust í dag 9. Febrúar 2023 og ...
Evrópsk verkalýðsfélög harma nálgun breskra stjórnvalda og styðja launfólk í Bretlandi og verkalýðsfélög þeirra sem nú standa í vinnudeilum til að knýja á um betri kjör.
Í desember síðastliðnum var haldin alþjóðleg ráðstefna á vegum UNI Commerce sem bar yfirskriftina „Commerce Workers Rise! A Global Movement For Our Time“. Nokkur hundruð fulltrúar ...
PAM í Finnlandi hafa boðað til verkfalla 6. febrúar til að knýja á um launhækkanir fyrir hönd síns félagsfólks og segja góða afkomu fyrirtækja kalla á ríflegar launahækkanir starfs...
Að þróa færni í starfi skiptir miklu máli og mörg okkar gera það að eigin frumkvæði. Stunda nám alla ævi. Í Svíþjóð hefur nú náðst samkomulag milli Union og Svenskt Näringsliv um a...
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðinga...
Kjarasamningur LIV við SA var samþykktur með 88,48% atkvæða í kosningu sem lauk á hádegi í dag
Niðurstöður í atkvæðagreiðslu meðal félagsfólks LÍV/VR í kosningu um nýgerðan sérkjarasamninga við innanlandsflug Icelandair liggja nú fyrir og voru samningarnir samþykktir.
Atkvæðagreiðsla um nýjan sérkjarasamning VR/LÍV og SA fyrir hönd innanlandsflugs Icelandair hefst kl. 9:00 mánudaginn 19. desember.
VR og Landssamband íslenzkra verzlunarmanna hafa skrifað undir kjarasamning við Félag atvinnurekenda, sem er í öllum meginatriðum samhljóða samningi VR/LÍV við Samtök atvinnulífsin...
LÍV skrifaði undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins í dag, mánudaginn 12. desember 2022. Samningurinn gildir frá 1. nóvember síðastliðnum til 31. janúar 2024.
LÍV, VR og samflot iðn- og tæknigreina hafa ákveðið að taka höndum saman í yfirstandandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins.
Brýnt er að stjórnvöld og vinnumarkaðurinn grípi til tafarlausra aðgerða til þess að koma í veg fyrir aukna fátækt, ójöfnuð og aukna félagslega ólgu.
Samtök aðila í verslun á evrópskum vinnumarkaði, EuroCommerce og UNI Europa sem koma fram fyrir hönd samtaka launafólks hafa tekið höndum saman og stofnað nýjan vettvang fyrir star...
Nýr og glæsilegur vefur Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks hefur nú verið opnaður.
Á meðan atvinnurekendur hlusta ekki á raddir tugþúsunda einstaklinga sem fyrir þá starfa í samningaviðræðum eins og þeim sem staðið hafa yfir síðustu vikur verður að leita annarra ...
Verkalýðshreyfingin getur ekki mætt að borðinu með hófsemi ef það sama gengur ekki yfir alla, við verðum að mætast á miðri leið og beita sameiginlegum samtakamætti til að rétta úr ...
Formaður LÍV, Ragnar Þór Ingólfsson, segir frumvarp þingmanna Sjálfsstæðisflokksins atlögu að frelsi launafólks og hefta möguleika þess til þess að sækja sér betri lífskjör.
Eins og við sögðum frá nýverið ákváðu stærstu landssambönd launafólks á vinnumarkaði, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) og Starfsgreinsamband Íslands (SGS), að taka höndu...
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir mikilli furðu á framkomnu frumvarpi þingmanna Sjálfstæðisflokksins um félagafrelsi á vinnumarkaði.
Stærstu landssambönd launafólks á vinnumarkaði, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og Starfsgreinsamband Íslands, hafa ákveðið að taka höndum saman í viðræðum við Samtök atvinnu...
Í aðdraganda kjarasamninga er því iðulega haldið fram að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana. Slíkar fullyrðingar hafa verið settar fram frá fjármálahruni óháð stöðu efnah...
Anette Anderson, nýr verkefnastjóri (e. policy officer) hjá Nordiska Handelskommitten (NHK) heimsótti skrifstofur LÍV og VR í vikunni en heimsóknin er hluti af ferð hennar til allr...
Framkvæmdastjórn ESB hefur skýrt framkvæmd samkeppnisregluverks ESB og þar er réttarstaða sjálfstætt starfandi styrkt til muna
Í nýjustu útgáfu Kjarafrétta frá Eflingu er greindur vandi þeirra sem þurfa að framfleita sér á eftirlaunum og bent á að íslenska lífeyrissjóðakerfið sé langt frá því að standa und...
Láglaunafólk í Evrópu stendur frammi fyrir mestu kaupmáttarrýrnun á þessari öld, en nú þegar hefur verulega gengið á kaupmátt þeirra sem lægst hafa laun innan ESB.
Öll áhersla samtaka launafólks í Evrópu snýst nú um að verja lífskjör launafólks, skrifar Esther Lynch, sem kosinn var aðalritari European Trade Union Confederation í Vín 2019, í n...
Það er umhugsunarvert að á meðan launafólki er nú sagt að ekkert svigrúm sé fyrir hendi, því verðbólgan sé á fullri ferð, þá hefur sannarlega ekki dregið úr arðgreiðslum. Samkvæmt ...
LÍV hefur birt Samtökum atvinnulífsins kröfugerð LÍV og VR en kjarasamningur milli VR/LÍV og SA rennur út þann 1. nóvember næstkomandi.
Í nýlegri fréttaskýringu Novara Media kemur fram að það stefni í verulegan niðurskurð í efnahagslífinu í Bretlandi og kreppu. Í fréttaskýringu Aaron Bastani eru líkur leiddar að þv...
Nokkur samtök launafólks í Bretlandi hafa hrint af stað herferð undir kjörorðunum "Enough is Enough" og hafa á skömmum tíma safnað hundruðum þúsunda undirskrifta þar sem settar eru...
Þórður Snær Júlíusson veltir því fyrir sér í leiðara í Kjarnanum hvort það sé sanngjarnt og réttlátt að láta launafólk bera ábyrgð á stöðugleikanum, á meðan þeir hópar sem mest haf...
Við heyrum nú þegar þann vinsæla slagara að ef launafólk fer fram á hækkun á því gjaldi sem það fær fyrir vinnu sína, þá sé hér gríðarleg hætta á víxlverkun launa og verðlags. Í Ev...
Fyrsti fundur Nordiska Handelskommittén fór fram í Helsinki 27. - 29. júní, en nafnið varð til á nýjum samtökum sem urðu til við samruna tveggja fyrri aðila, Nordisk Samarbejdskomm...
Á vordögum náðist samkomulag milli ESB ríkjana um að færa skildi í regluverk sambandsins ákvæði um lágmarkslaun og stuðning við starf samtaka launafólks.
Á ríkið að styðja við bakið á þeim sem verst standa með lánum, líkt og veitt voru til fyrirtækja þegar heimsfaraldurinn gekk yfir?
Áhugaverð umfjöllun um launafólk og fjölmiðla birtist í Novara Media nú nýlega þar sem farið var yfir hvernig fjölmiðlaumfjöllun í Bretlandi hefur breyst.
Sterkar vísbendingar eru um að íslenska velferðarríkið standi höllum fæti í samanburði við hin Norðurlöndin.
Málefni lífeyrissjóða og afkoma þeirra sem hafið hafa töku lífeyris eru til umræðu í Svíþjóð.
Fríða Thoroddsen sem er formaður jafnréttis- og mannréttindanefndar VR skrifar hugleiðingu í tilefni þess að 107 ár eru liðin frá því konur hlutu kosningarétt á Íslandi og minnir á...
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, gagnrýnir stjórnvöld og Seðlabanka Íslands harðlega í nýlegri grein í Kjarnanum og bendir á að þróun á húsnæðismarkaði sé bein afleiðing af rön...
Ole Anton Bieltvedt veltir því upp í nýlegri grein sem birtist í Fréttablaðinu hvort Seðlabanki Íslands sé mögulega að taka kolrangar ákvarðanir í vaxtamálum, sem muni hafa hörmule...
Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðshreyfingarinnar er ekki bara vettvangur til að sýna samstöðu og minna á samtakamátt hreyfingarinnar, minnast þeirra sem ruddu brautina og sýna þei...
Í umræðum um atvinnulýðræði er oft vísað til þess að núverandi umhverfi í regluverki hlutafélaga geri ráð fyrir að hluthafar séu í forgangi þegar kemur að ákvarðanatöku. En á þeim ...
Hér á landi hefur um árabil verið haldið á lofti kenningum um ríkisfjármál, þar sem horft er til sambærilegra markmiða og ESB hefur haft í sínum. En vaxandi gagnrýni hefur gætt á h...
Svo virðist sem stórfyrirtæki í Evrópu reyni nú að grafa undan atvinnulýðræði, með því að breyta rekstrarfyrirkomulagi sínu og komast þannig hjá því að þurfa að fylgja þeim lögum s...
Amazon er ekki til fyrirmyndar þegar kemur að framkomu fyrirtækisins til launafólks og hefur lagt stein í götu þess starfsfólk sem hefur viljað taka höndum saman til þess að tryggj...
Samtök launafólks um allan heim hafa sannarlega sótt fram að undaförnu og er skemmst frá því að segja að launafólk hafi, áttað sig á gildi þess að eiga sér öfluga forsvara þegar he...
32. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna telur að meginviðfangsefni komandi kjarasamninga verði að viðhalda þeim kaupmætti sem náðist í Lífskjarasamningnum.
32. þing Landsambands íslenzkra verzlunarmanna var fram haldið á Hótel Hallormsstað í morgun, 24. mars 2022
Stjórnvöld hafa á undan liðnum árum gripið til ráðstafana sem fært hafa beinan húsnæðisstuðning til hinna tekjuhæstu í samfélaginu.
Samtök launafólks í Evrópu hafa staðið þétt að baki samherjum sínum í Úkraínu í kjölfarið á árás Rússa þann 24. Febrúar 2022.
Framhaldsþing Landsambands íslenskra verzlunarmanna verður haldið á Hótel Hallormsstað dagana 24.-25. mars.
Kjarninn greinir frá því í fréttaskýringu að forstjórar skráðra félaga á Íslandi hafi verið með 5,6 milljónir á mánuði að meðaltali í fyrra sem eru sextánföld lágmarkslaun.
Í kjarasamningum 2019 var samið um hækkun launa í formi krónutölu í stað prósentuhækkana. Þessu til viðbótar var, í fyrsta skipti í kjarasamningum, samið um viðauka sem tæki mið af...
Þórður Snær Júlíusson skrifar leiðara í Kjarnanum þar sem hann bendir á þá skrýtnu staðreynd að á meðan fyrirtæki skráð á markað rembast við að uppfæra starfskjarnastefnur sínar sv...
Það hefur sannarlega ekki farið framhjá neinum að verðbólga hér á landi er sem stendur langt umfram markmið Seðlabanka Íslands. En hvað veldur og hvað er til ráða? Ólafur Margeirss...
Það er rangt að launahlutfall á Íslandi sé hið hæsta sem þekkist og að laun hér á landi hafi hækkað umfram framleiðnivöxt.
Jöfnun réttinda á almenna og opinbera markaðnum er í uppnámi.
Ný útgáfa af Social policy in the European Union hefur nú verið gefin út af European Social Observatory (OSE) og European Trade Union Institute (ETUI)
Óheimilt er að segja fólki upp sökum aldurs samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála
Tæplega þriðjungur vinnandi fólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu
Tekið á gerviverktöku og réttindi launafólks betur tryggð
Eignarhald á húsaleigufélögum getur skipt miklu máli
32. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna var haldið í fjarfundi í dag, fimmtudaginn 14. október 2021.