Framhaldsþing Landsambands íslenskra verzlunarmanna var haldið á Hótel Hallormsstað dagana 24.-25. mars.
Fróðleikur tengdur kjarasamningum eins og kröfugerðir, fræðslumyndbönd, fréttir og greinaskrif.
Allt um stofnun LÍV, tilgang sambandsins og fleira.
32. þing LÍV var haldið í fjarfundi í dag, 14. október. Stjórn LÍV lagði svo fram tillögu um að þingi yrði frestað fram á vor og var tillagan samþykkt.