Aftur í fréttayfirlit
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli LÍV og SA
09. júní 2015Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli LÍV og SA
Rafræn atkvæðagreiðsla aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda hefst 10. júní 2015 kl. 9:00 og lýkur 22. júní kl. 12:00 á hádegi. Kjörgögn með nánari upplýsingum berast félagsmönnum á næstu dögum.