Fara á efnissvæði

Þing 2008

Seinni hluti 26. þings LÍV var haldinn á Hótel Kea á Akureyri dagana 19. og 20. september 2008 og voru aðalmál þingsins kjara- og efnahagsmál ásamt breytingum á lögum sambandsins.

Fyrri hlutinn var haldinn í Reykjavík 2. nóvember 2007.
Rétt til setu á þinginu eiga 73 fulltrúar.

Þingskjöl

Þingskjal nr. 1 Dagskrá

Þingskjal nr. 2 Lagabreytingartillögur