Fara á efnissvæði
Aftur í fréttayfirlit

50 ára rökvilla: Forgangur hluthafa líkt og einfætur stóll

50 ára rökvilla: Forgangur hluthafa líkt og einfætur stóll

Í umræðum um atvinnulýðræði er oft vísað til þess að núverandi umhverfi í regluverki hlutafélaga geri ráð fyrir að hluthafar séu í forgangi þegar kemur að ákvarðanatöku. En á þeim 50 árum sem liðin eru síðan þessi rökvilla hefur verið að koma betur og betur í ljós að í rekstri er nauðsynlegt að hafa alla hagsmuni í myndinniÍ umræðum um atvinnulýðræði er oft vísað til þess að núverandi umhverfi í regluverki hlutafélaga geri ráð fyrir að hluthafar séu í forgangi þegar kemur að ákvarðanatöku. En á þeim 50 árum sem liðin eru síðan þessi rökvilla varð að ríkjandi regluverki, hefur verið að koma betur og betur í ljós að í rekstri er nauðsynlegt að hafa alla hagsmuni að leiðarljósi.

Það hefur nefnilega komið sífellt betur í ljós að þau fyrirtæki sem ákveða að horfa til víðari þátta en eingöngu hagsældar hluthafa eru að ná betri árangri í rekstri og þar með betri árangri fyrir langtíma fjárfesta á sama tíma. Það er því gott að rifja upp af hverju núgildandi regluverk er ekki að endurspegla þetta nægilega vel og af hverju það er skynsamlegt að allir haghafar hafi áhrif í stjórnum fyrirtækja.

Um þetta má lesa í áhugaverðri grein Ed Chambliss