Fara á efnissvæði
Aftur í fréttayfirlit

Samtök launafólks sækja fram

Samtök launafólks sækja fram

Samtök launafólks um allan heim hafa sannarlega sótt fram að undaförnu og er skemmst frá því að segja að launafólk hafi, áttað sig á gildi þess að eiga sér öfluga forsvara þegar heimsfaraldur gekk yfir. Aðgerðir í tengslum við faraldurinn höfðu gríðarleg áhrif á störf fólks og mikið rót komst á vinnumarkaðinn í kjölfarið. Fjölmargir halda því fram að við þessar aðstæður hafi berlega komið í ljós hvaða fólk er ómissandi fyrir hagkerfið.

Sara Steffens, ritari og gjaldkeri Communications Workers of America (CWA) segir að heimsfaraldurinn hafi vafalítið styrkt samtök launafólks. „Heimsfaraldurinn leiddi í ljós að það eru starfsmenn en ekki stjórnendur sem eru nauðsynlegir efnahagslífinu."

BBC fjallar um