Fara á efnissvæði
Aftur í fréttayfirlit

Það skiptir máli hverjir eiga leigufélögin

Það skiptir máli hverjir eiga leigufélögin

Það neyðarástand sem ríkir á íslenskum fasteignamarkað, sem endurspeglast í skelfilegum aðstæðum fólks á hinum almenna leigumarkaði er alls ekki einsdæmi. Í Bandaríkjunum, sem einhverjir íslenskir fjárfestar telja til fyrirmyndar, hafa verulegar brotalamir komið í ljós varðandi leigumarkaðinn. Reuters fór í rannsóknarvinnu á kjörum þeirra sem búa í leiguhúsnæði á hinum almenna markaði hjá leigufélaginu Invitation Homes, sem er stærsta fyrirtækið á þarlendum húsnæðisleigumarkaði.

Umfjöllun Reuters um Invitation Homes