Fara á efnissvæði
Aftur í fréttayfirlit

Höldum vöku okkar

Höldum vöku okkar

Fríða Thoroddsen sem er formaður jafnréttis- og mannréttindanefndar VR skrifar hugleiðingu í tilefni þess að 107 ár eru liðin frá því konur hlutu kosningarétt á Íslandi og minnir á að enn er mikið verk að vinna að ná fram jöfnum rétti og stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði.

"Þrátt fyrir að margt hafi áunnist í baráttunni fyrir jöfnum launum og tækifærum kvenna og karla á atvinnumarkaði er kynbundinn launamunur enn til staðar, verðmat hinna svokölluðu ,,kvennastarfa“ er lægra en hefðbundinna ,,karlastarfa“, konur sinna frekar hlutastörfum en karlar og konur eru með mun lægri eftirlaun."

Lesa má hugleiðinguna í heild sinni á visir.is