Aftur í fréttayfirlit
Staðan innan ESB 2021
09. febrúar 2022Staðan innan ESB 2021
Ný útgáfa af Social policy in the European Union hefur nú verið gefin út af European Social Observatory (OSE) og European Trade Union Institute (ETUI) og þar kemur fram að betur hafi gengið með samfélagsstoðina innan ESB árið 2021, eftir að 2020 hafi verið áskorun. Á árinu hafi nokkrum mikilvægum verkefnum verið hrundið af stað af framkvæmdastjórn ESB og mikilvæg stefnubreyting virðist vera eiga sér stað í viðhorfum innan sambandsins. Það er mikilvægt fyrir samtök launafóks á Íslandi að fylgjast vel með þróun mála innan ESB, enda erum við á innri markaði ESB í gegnum EES samninginn.