Fara á efnissvæði

Þing 1999

Haldið á Akureyri 14. - 16. maí 1999

Landssamband íslenzkra verzlunarmanna hélt 22. þing sitt á Akureyri dagana 14. til 16. maí 1999.
86 fulltrúar frá 18 aðildarfélögum LÍV sátu þingið.

Hér er birtur listi yfir hluta af dagskrárliðum þingsins og hægt að smella á einstök atriði til að fá frekari upplýsingar eða skoða þingskjölin í heild. Þetta er bráðabirgðaútgáfa þingtíðinda en innan skamms birtast þingtíðindin hér í heild sinni með viðeigandi tengingum.

Dagskrá þingsins

Setningarávarp Ingibjargar R. Guðmundsdóttur

Skýrsla stjórnar í flutningi formanns

Þingnefndir

Erindi (glærur sem framsögumenn studdust við í framsögum sínum):
Jørgen Hoppe, formaður HK-Handel í Danmörku, fjallar um samninga danskra verslunarmanna
Per Tønnesen, formaður deildar 2 í HK-Kaupmannahöfn, fjallar um samninga danskra verslunarmanna
Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur ASÍ, fjallar um kjarasamanburð á milli Íslands og Danmerkur

Samþykktir þingsins:
Samþykkt um skipulagsmál verkalýðshreyfingarinnar
Samþykkt um kjaramál
Samþykkt um skattlagningu eftirlauna úr lífeyrissjóðum
Samþykkt um flutning fréttatíma ríkisútvarps og sjónvarps

Nýkjörin stjórn LÍV

Listi yfir fulltrúa á 22. þingi LÍV á Akureyri

Þingskjöl

Þingskjal nr. 1 Skýrsla stjórnar