Fara á efnissvæði
Aftur í fréttayfirlit

Niðurstaða kosninga VR

Ragnar Þór Ingólfsson endurkjörinn formaður VR

Kosningum til formanns og stjórnar VR lauk kl. 12:00 á hádegi þann 15. mars 2023 og var Ragnar Þór Ingólfsson endurkjörinn formaður VR. Atkvæði greiddu 11996. Á kjörskrá voru alls 39.206 VR félagar. Kosningaþátttaka var því 30,6% sem er mesta þátttaka í kosningum til forystu félagsins.

Niðurstöður kosninganna eru sem hér segir:

Formaður VR – til tveggja ára
Ragnar Þór Ingólfsson

Sjö stjórnarmenn – til tveggja ára skv. fléttulista eins og kveðið er á um í 20. gr. laga VR
Halla Gunnarsdóttir
Sigurður Sigfússon
Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
Ólafur Reimar Gunnarsson
Jennifer Schröder
Þórir Hilmarsson
Vala Ólöf Kristinsdóttir

Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs
Ævar Þór Magnússon
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir
Gabríel Benjamin

Frekari upplýsingar á vef VR