Lykiltölur

Linurit

Skráning á póstlista

Netfang
Þing LÍV

Kjarasamningar LÍV samþykktir

Kjarasamningar allra aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna og atvinnurekenda voru samþykktir með miklum meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk 22. júní 2015.

Greidd voru atkvæði um tvo samninga sem gilda frá 1. maí 2015 - 31. desember 2018. Árlegar hækkanir verða í byrjun maí hvert ár.

pdfNiðurstaða kosninga um kjarasamning

 

Samningar samþykktir í öllum aðildarfélögum

Rafræn atkvæðagreiðsla aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda er lokið. Niðurstöður kosningana liggja nú fyrir og hafa samningarnir verið samþykktir í öllum aðildarfélögum.

Nánar...

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli LÍV og SA

Rafræn atkvæðagreiðsla aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda hefst 10. júní 2015 kl. 9:00 og lýkur 22. júní kl. 12:00 á hádegi. Kjörgögn með nánari upplýsingum berast félagsmönnum á næstu dögum.

Nánar...