Lykiltölur

Linurit

Skráning á póstlista

Netfang
Þing LÍV

Launaleiðrétting í eins árs samningi

LÍV leggur fram launakröfur vegna komandi kjarasamninga

Landssamband ísl. verzlunarmanna, LÍV, kynnti Samtökum atvinnulífsins launkröfur sínar í komandi kjarasamningum á fundi í dag, þann 13. febrúar. LÍV leggur áherslu á að leiðrétta laun félagsmanna miðað við þær launahækkanir sem orðið hafa á vinnumarkaði síðustu misseri og metur kostnaðarauka atvinnulífsins innan þeirra marka sem fyrirtækin þola.

Nánar...

Ályktun formannafundar LÍV 22. september 2014

Formannafundur Landssambands íslenzkra verzlunarmanna, haldinn 22. september 2014, mótmælir harðlega þeim skerðingum sem fram koma í fjárlagafrumvarpi 2015.  Þrátt fyrir að forystumenn ríkisstjórnarinnar haldi því fram að fjárlagafrumvarpið bæti hag heimila að meðaltali, þá er ljóst að það gildir ekki um tekjulægri hópa samfélagsins.

Nánar...

Nýr samningur samþykktur

 

Nýr samningur samþykktur

Þau félög sem felldu kjarasamninginn frá 21. des. sl. undirrituðu nýjan samning 20. febrúar í kjölfar þess að ríkissáttasemjari lagði fram innanhússtillögu. Samningurinn var undirritaður með fyrirvara um samþykki félagsmanna og undirrituðu allir deiluaðilar þennan samning.

Samningurinn er meginatriðum byggður á þeim samningi sem undirritaður var þann 21. desember sl. en eftirfarandi atriði taka breytingum.

Nánar...