15. nóv 2017

30. þing LÍV 2017

Þing Landssambands ísl. verzlunarmanna eru haldin á 2ja ára fresti.  Þing var haldið í Meningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 13. - 14. október 2017.  LÍV var stofnað 2. júní 1957 og fagnaði 60 ára afmæli á 30. þingi sambandsins.